STJÓRNAR-SKRÁ
Í 150 ÁR
Í tilefni af 150 ára afmæli stjórnarskrárinnar er efni til til málstofu um hana: stöðu hennar í nútímanum, hlutverk og einkenni. Markaði samþykkt hennar einstök tímamót fyrir Íslendinga; tímamót sem eru upphafið að því nútíma Íslandi sem við þekkjum.

